21.-25.júlí 4000 kr
8.30-11.30 - Yngri hópur (Árg.2005-2008)
12.30-15.30 - Eldri hópur (Árg. 2002-2004)
Um námskeiðið:
Hátíðarsmiðjur
Ýmsar smiðjur vikuna fyrir bæjarhátíðina okkar Á Góðri Stund
í Grundarfirði.
Leikjasmiðja; Höfum gaman saman í leikjum og þrautum.
Vatnsleikjasmiðja; Leikum okkur með vatn á ýmsan hátt; vatnsrennibraut, vatnsbyssur- og blöðrur, sápukúlur, buslupollar og fleira.
Skapandi smiðja; blöndum saman listsköpun og leik.
Hátíðarsmiðja; Undirbúum okkur fyrir skrúðgöngur á Góðri Stund, búum til grímur, kórónur, hristur og skraut.
Lokahátíð; grillveisla, leikir og gaman.
Leikjasmiðja; Höfum gaman saman í leikjum og þrautum.
Vatnsleikjasmiðja; Leikum okkur með vatn á ýmsan hátt; vatnsrennibraut, vatnsbyssur- og blöðrur, sápukúlur, buslupollar og fleira.
Skapandi smiðja; blöndum saman listsköpun og leik.
Hátíðarsmiðja; Undirbúum okkur fyrir skrúðgöngur á Góðri Stund, búum til grímur, kórónur, hristur og skraut.
Lokahátíð; grillveisla, leikir og gaman.
Gott er að börnin komi með nesti fyrir nestistíma og einnig ávöxt/grænmeti fyrir ávaxtastund ef þau vilja. Dagurinn hjá yngri hóp hefst alltaf með lestri á skemmtilegri bók sem valin er í sameiningu. Á öllum námskeiðum er áhersla á útiveru og reynt verður að vinna sem mest úti eins og veður og eðli verkefna leyfa.
Skráning á námskeiðið fer fram á skrifstofu Grundarfjarðarbæjar. Fylla þarf út þartilgerð eyðublöð sem bæði má nálgast á vefnum: http://grundarfjordur.is/Files/Skra_0067056.pdf og einnig á skrifstofunni. Athugið að skráning á námskeið þarf að fara fram fyrir kl.12:00 á föstudegi, eigi barn að byrja á námskeiði á mánudegi. Allar skráningar verða að fara í gegnum skrifstofu Grundarfjarðarbæjar og foreldrar/forráðamenn eru beðnir um að fylla út allar upplýsingar sem beðið er um á skráningareyðublaðinu.
Ef einhverjar spurningar vakna, ekki hika við að hafa samband við Ólöfu Rut í síma 847-8750
Dagsskipulag:
Yngri hópur
8:30-9:00
| |
9:00-9:10
| |
9:10-10:00
| |
10:00-10:20
| |
10:20-11:10
| |
11:10-11:30
|
12:30-13:00
| |
13:00-13:10
| |
13:10-14:00
| |
14:00-14:20
| |
14:20-15:10
| |
15:10-15:30
|
No comments:
Post a Comment